Prim'hydra

Organic & Vegan certified
Prim'hydra er primer og grunnur undir farða fyrir mjög þurra og þurra húð með lífræna vottun, 100% náttúrulegur og vegan. Primerinn á að setja áður en litaður farði er settur og auðveldar þannig farðanotkun og lengir endingartíma. Einnig hægt að nota sem dagkrem eitt og sér.
Prim'hydra
Prim'hydra
Prim'hydra er virkur rakagjafi og sefar húðina. Inniheldur mjög rakagefandi hráefni eins og lífrænt shea smjör og lífræna sesamolíu (rakapróf gert af húðsjúkdómafræðingum.)
Létt og rjómakennd áferðin gerir það að verkum að kremið smýgur auðveldlega inn í húðina og endurheimtir raka, mýkt og ljóma hennar.

Formúlan er 100% af náttúrulegum uppruna, lífræn og vegan.

Magn: 30 ml / 1 fl.oz.

Áfyllanlegt:
BIO COSMOS ORGANIC ECOCERT COSMOS ORGANIC NATURAL PETA REFILLABLE SLOW COSMETIQUE

Prim'hydra notkun


Notaðu Prim'hydra eitt og sér eða undir farða til að auðvelda dreifingu farðans og fyrir endingargóða förðun. Pumpaðu í lófann þann skammt sem hentar húðinni þinni af Prim'hydra berður á andlitið frá miðju og út og niður hálsinn með Foundation Brush 711 eða fingurgómum.

Prim'hydra er áfyllanlegt

Prim'hydra
Prim'Hydra formúlan er auðguð með þremur eftirfarandi rakagefandi efnum af náttúrulegum uppruna:

Fucogel


Þetta hráefni er fljótvirkandi og er róandi, rakagefandi, uppbyggjandi og vinnur gegn öldrun. Gerir húðina mjúka við snertingu.

Pheohydrane


Er unnið úr þörungum og er stútfullt af amínósýrum og steinefnum sem styrkja húðin og koma í veg fyrir vatnstap hennar og er náttúrulegur rakagjafi fyrir ysta lag húðarinnar.

AQUAXYL ™


Styrkir endurnýjun húðfruma og myndun ysta húðlags.

Undirstöðuefni fyrir rakagjafa húðarinnar: öll hráefnin eiga sinn þátt í að viðhalda og veita húðinni raka. Húðin er sýnilega fallegri.

Lífræna shea smjörið og lífrænu sesamolía auka rakann í húðinni.
32% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE FROM ORGANIC FARMING.

100% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE OF NATURAL ORIGIN.

INGREDIENTS PRIM'HYDRA (F2): AQUA (WATER), HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) HYBRID OIL*, SESAMUM INDICUM (SESAME) SEED OIL*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, GLYCERIN, CETEARYL ALCOHOL, XYLITYLGLUCOSIDE, BAMBUSA VULGARIS LEAF EXTRACT*, CETEARYL GLUCOSIDE, CHLORELLA VULGARIS EXTRACT, TOCOPHEROL, MARIS AQUA (SEA WATER), HYDROLYZED ALGIN, XYLITOL, ANHYDROXYLITOL, PARFUM (FRAGRANCE), SODIUM LEVULINATE, XANTHAN GUM, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, SODIUM ANISATE, GLYCERYL CAPRYLATE, BIOSACCHARIDE GUM-1, CITRIC ACID, SODIUM CITRATE, CI 77820 (SILVER), CI 77491 (IRON OXIDES). *ingredients from organic farming.

COSMOS ORGANIC certified by Ecocert Greenlife according COSMOS standard available at: http://COSMOS.ecocert.com

You might also like

Join us!