Augnbrúnapúður

Organic & Vegan certified
Förðun augnbrúnanna er lokaskrefið í augnförðun og er punkturinn yfir i-ið. Í þessu skrefi er skerpt á náttúrulegu bogadreginni línu augnbrúnanna og er augnbrúnapúðrið frá Zao Make-Up auðvelt í notkun. Gerir augabrúnirnar þéttari og einnig hægt að lengja augnbrúnalínuna með púðrinu.
Eye brow powder
Eye brow powder
Eyebrow make-up is the essential touch of eye makeup. This step redraws the natural curve of the eyebrow to intensify your look. The Eyebrow powder allows to define and structure the eyebrows with a light and ultra natural colouring. It is essential for more dense eyebrows.

A formula 100% of natural origin, certified organic and Vegan.

NET WEIGHT: 1,3 gr – 0.045 oz.

REFILLABLE: No
BIO ECOCERT NATURAL PETA REFILLABLE SLOW COSMETIQUE

Augnbrúnapúður notkun


Litur 260 fyrir ljósar augabrúnir.
Litur 261 fyrir ljósbrúnar augabrúnir.
Litur 262 fyrir brúnar augabrúnir.

Augnbrúna púður er notað með Duo bursta 712. Greiddu augabrúnirnar með burstanum. Fylltu inn í óreglulega augabrúnina með augnbrúna púðrinu með bogna enda burstans. Notaðu síðan aftur hinn endann til að fjarlægja umfram lit og gefður augabrúnunum náttúrulega lögun.

Ábending: Til að fá enn ýktari augabrúnir, er hægt að nota blýanta 601. 602. 603 og 613 sem augnbrúna blýanta.

Augnbrúnapúðrið er áfyllanlegt

Eye brow powder

Lífræn kornsterkja


Lífræn kornsterkja gerir það að verkum að auðveldara er að dreifa úr púðrinu og eykur viðloðun við húðina og förðunin helst betur á húðinni.

Bambusduft


Er hvítt efni dregið úr mótum bambusins. Hátt kísilinnihald gerir það steinefnaríkt, viðheldur raka, endurnærir húðina og dregur úr glans sem vill myndast hjá blandaðri og feitri húð.

Lífrænt shea smjör


Er unnið úr Shea hnetum af trjám sem vaxa villt á grassléttum Vestur-Afríku. Ríkt af fitusýrum sem gerir það mýkjandi og nærandi.

Apríkósufræolía


Inniheldur hátt hlutfall af Oleic fitusýru, A-vítamíni og E auk þess að vera nærandi og róandi. Endurnýjandi og rakagefandi, hjálpar það til að fresta áhrifum öldrunar.
15% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE FROM ORGANIC FARMING.

100% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE OF NATURAL ORIGIN.

INGREDIENTS EYEBROW POWDER (F3): MICA, ZEA MAYS (CORN) STARCH*, SILICA, SQUALANE, ZINC STEARATE, GLYCERYL CAPRYLATE, TOCOPHEROL, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL*, PERSEA GRATISSIMA (AVOCADO) OIL*, PONGAMIA GLABRA SEED OIL, MACADAMIA TERNIFOLIA SEED OIL*, BAMBUSA ARUNDINACEA (BAMBOO) STEM EXTRACT*, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES). * ingredients from organic farming.

Natural and Organic Cosmetic certified by ECOCERT Greenlife according to ECOCERT Standard available at: http://cosmetiques.ecocert.com.

Fylltu á Pearly varalitinn þinn frá Zao Make-Up

You might also like

Join us!