Virku innihaldsefnin okkar

Zao Make-Up förðunarvörur eru eingöngu unnar úr náttúrulegum innihaldsefnum , svo sem jurtaolíu, jurtavaxi, jurtaseyði (bambus, shea smjör, apríkósukjarna, maís, o.s.frv. ...), án viðbættum syntetískum rotvarnarefnum eða ilmum . Við sýnum ábyrgð með því að velja lífræn innihaldsefni og efnablöndur sem eru lífrænt vottaðar af ECOCERT. Þannig sýnum við húðinni og umhverfinu virðingu samtímis. Litirnir í Zao förðunarvörum eru eingöngu tilkomnir vegna náttúrulegra litarefna (steinefnum og úr plöntum). Innihaldsefnin eru valin út frá eiginleikum sem þau búa yfir og nýtast til að þróa sem besta förðunarvöru (litir, hvernig hún helst á, áferð) og ávinning fyrir húðina.         

        Hér eru nokkrar ...

Join us!