Burstar

Suitable for vegans
Góðir burstar eru nauðsynlegir fyrir fallega förðun og hefur Zao Make-Up hannað breitt úrval bursta fyrir byrjendur og fagfólk. Handföng burstanna eru úr bambus og hárin eru gervi hár í stað dýrahára, vegna þess að við viljum berjast gegn misnotkun á dýrum.
Makeup Brushes ZAO
Makeup Brushes ZAO
Makeup Brushes ZAO
Cruelty free bursta sem henta við alla förðun.
PETA SLOW COSMETIQUE

Farðu vel með Zao burstana þína


Þvoðu burstana varlega með köldu vatni, mildri sápu og skolið vel. Láttu þá þorna flata á klút.

Notkun á Zao Make-Up burstum


Kabuki brush 701 er notaður til að setja Mineral Silk Powder á húðina. Hárin eru mjúk og taka akkúrat það magn sem þörf er á. Áferð og lögun er fullkomin fyrir hringlaga hreyfingu.

Face powder brush 702 er hannaður til að setja fast púður og sólarpúður (mineral cooked powder) á andlitið. Lögun háranna gerir það að verkum að förðunin verður jöfn, þægileg og fljótleg.

Blush brush 703 er notaður til að setja fast púður og sólarpúður (mineral cooked Powder). Skáhöll hárin laga sig fullkomlega að bogadregnum línum kinnbeina og móta þannig andlitið.

Shadow brush 704 er með löng hár sem henta vel við að setja augnskugga á nákvæman og þekjandi hátt.

Orbit brush 705 er sérstaklega hannaður til að fade-a og blanda saman augnskuggum á nákvæman hátt. Tilvalinn fyrir Smoky förðun eða "banana" förðun. Með litlum hringlaga hreyfingum næst hentugur halli við förðunina.

Angled brush 706 er notaður til að setja augnskugga á augnlok eða við neðri augnhár. Burstinn er einnig fyrir augnbrúna púðrið og fyrir eyeliner cake með því að bleyta burstann fyrst.

Sponge brush 707 er notaður til að setja á og blanda augnskugga. Inniheldur fjórar áfyllingar.

Lip brush 708 er sérstaklega hannaður til að setja á varalit, Lip polish eða varagloss.

Augabrúna bursti og greiða 709 er hægt að nota á tvenna vegu:
-Greiða augabrúnir.
-fjarlægja umfram magn af maskara.

Blending brush 710 er notaður til að fade-a og blanda augnskuggum.

Foundation brush 711 er notaður til að setja fljótandi farðann á húðina á auðveldan hátt. Leiðréttir misfellur og forðast "grímu" förðun.

Duo eyebrow brush 712 er hannaður til að setja augnbrúnapúður. Hann er tvöfaldur og hægt að nota á tvo vegu:
-skáhöll hárin gera það að verkum að augnbrúnapúðrið er sett á nákvæman hátt en um leið náttúrlegt útlit.
-burstinn greiðir augnabrúni og fjarlægir umfram púður, einnig notaður til að skilja að augnhárin og fjarlægja umfram magn af maskara.




Not applicable
Not applicable
Not applicable

You might also like

Join us!