Fast púður

Organic & Vegan certified
Með vottuðu lífrænu bambusdufti og gefur húðinni jafna, matta og flauelsmjúka áferð.
Compact powder
Compact powder
Compact powder
Compact powder
Essential, ZAO Make-Up Compact powder melts naturally to the skin. It provides a uniform and shineless complexion thanks to micronized bamboo powder rich in silica. It is suitable for all skin types except mature skin for which we recommend Mineral Silk.

A formula 100% of natural origin, certified organic and Vegan.

NET WEIGHT: 9 gr / 0.32 oz.

REFILLABLE: Yes
BIO ECOCERT NATURAL PETA REFILLABLE SLOW COSMETIQUE

Fast púður notkun


Notaðu Powder brush 702 að setja fasta púðrið á andlitið með hringlaga hreyfingum frá miðju og út. Hvort sem notað hefur verið í grunninn Light Complexion base 700, Sublim'soft 750 eða fljótandi eða fastan farða er fasta púðrið fullkomið á eftir til að gera húðina matta og flauelsmjúka.

Fasta púðrið er áfyllanlegt

Compact powder

Lífræn kornsterkja


Gerir það að verkum að auðveldara er að dreifa betur úr púðrinu og förðunin helst betur á húðinni.

Bambusduft


Er hvítt efni dregið úr mótum bambusins. Hátt kísilinnihald gerir það steinefnaríkt, viðheldur raka, endurnærir húðina og dregur úr glans sem vill myndast hjá blandaðri og feitri húð.

Lífræn Makadamiuolíu


Uppbyggjandi, nærandi, verndandi og róandi, þessi olía er tilvalin fyrir viðkvæma og þurra húð. Fer fljótt inn í húðan án þess að skilja eftir fitubrák.

Lífrænt kakósmjör


Kakósmjör ver húðina gegn utanaðkomandi áreiti og viðheldur rakastgi húðarinnar með því að mynda filmu á yfirborði húðarinnar og hindra þannig vökvatap. Kakósmjör hefur verið notað um aldir alda í Afríku sem fyrirbyggjandi þáttur gegn þurrki.
10% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE FROM ORGANIC FARMING.

100% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE OF NATURAL ORIGIN.

INGREDIENTS COMPACT POWDER 301 TO 306 (F5): MICA, ZEA MAYS (CORN) STARCH*, ZINC STEARATE, SQUALANE, SILICA, SESAMUM INDICUM (SESAME) OIL UNSAPONIFIABLES*, LAUROYL LYSINE, MACADAMIA TERNIFOLIA SEED OIL*, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, CI 77820 (SILVER), OLEA EUROPAEA (OLIVE) LEAF EXTRACT, AQUA (WATER), OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT EXTRACT, ALCOHOL, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE. MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES). * ingredients from Organic Farming.

Natural and Organic Cosmetic certified by ECOCERT Greenlife according to ECOCERT Standard available at: http://cosmetiques.ecocert.com.

Fylltu á Pearly varalitinn þinn frá Zao Make-Up

You might also like

Join us!